Linda Steikhús @Akureyri
Eigandi er Júlía Skarphéðinsdóttir matreiðslumaður og formaður Norðandeildar Klúbbs Matreiðslumeistara Júlía útskrifaðist á afmælisdeginum sínum 5. Maí 1993
Á jarðhæð er veitingastaðurinn með ca 75 manns í sæti og eldhús. Á annari hæð verða tveir veislusalir, annar mun rúma 40 manns í sæti en hinn 120 manns.